Bloggfćrslur mánađarins, desember 2010

Man einhver . . .

Er ekki rétt ađ rifja upp kór fjármálaráđherra Steingríms J og fylgisveina hans í VG og Samfylkingarinnar allrar ţess efnis ađ allt vćri stopp á Íslandi vegna Icesave - ţess vegna ćtti ađ samţykkja sakamanna-samning Svavars og Indriđa.

Fyrirtćki áttu ekki ađ geta endurfjármagnađ sig erlendis. Marel, Iclandic Group, Landsvirkjun osfr gátu ţađ öll og í tilviki Marels allaveganna fleiri um bođiđ og kjör mjög ásćttanleg.

Skuldtryggingarálag Íslands átti ađ fara í hćstu hćđir - stađreyndin er ađ ţađ hefur lćkkađ ć síđan ţjóđin hafnađi skuldaklafa samningi VG og Samfylkingar.

Sigmundur Davíđ formađur Framsóknar  fór algjörlega međ rétt mál og stóđ fremstur á ţingi í ađ berjast fyrir réttum málstađ. Málstađ ţjóđarinnar og ţar međ fyrirtćkjanna líka.


mbl.is Icesave hefur ekki áhrif á erlenda fjármögnun fyrirtćkja
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Frábćrt framtak

Ţađ var fjölmennt á opnunarhátíđ heimamanna ţegar umferđ var hleypt á nýju Hvítárbrúna. Frábćrt framtak sex kvenna sem ćttađar eru úr Tungunum en búa í Hrunamannahreppi í samstarfi viđ JÁ-verktaka. Ekkert mál ađ steikja kleinur í hundrađi, kaffi, gos og annađ međlćti. Hugmyndin kviknađi um helgina - framkvćmdin var komin á fullt á mánudegi.

Svona jákvćđni, kraft og samheldni vantar víđa í íslenskt samfélag. En í samfélagi uppsveita Árnessýslu er nćgt frambođ slíkra krafta og er veltekiđ af samborgurum. Enda mćttu hundruđir Hreppamanna, Tungnamanna og nágranna úr samliggjandi sveitum.

Svona á ađ halda veislu. Ţetta var virkilega skemmtilegt.Nýja Hvítárbrúin 003


mbl.is Fagna opnun Hvítárbrúar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Betra seint en aldrei

Vaxtastigiđ í landinu er ađ nálgast ţađ sem ţađ hefđi ţurft ađ vera fyrir allaveganna 18 mánuđum. Sá dođi sem ríkir í samfélaginu er ađ stórum hluta ađ kenna rangri vaxtapólitíkur Seđlabankans. -  Ţó ekki ćtli ég ađ gera lítiđ úr öđrum ţáttum eins og skuldsetningu fyrirtćkja og heimila og - vangetu fjármálakerfisins og stjórnvalda ađ leysa úr ţeim vanda.

Viđ höfum beđiđ lengi efir ađ vaxtastigiđ verđi eđlilegt - ţađ er á réttri leiđ.

Viđ höfum líka beđiđ lengi eftir ađgerđum ríkisstjórnar í skuldaleiđréttingum - kannski gerist eitthvađ.

Allaveganna má segja - ađ betra er seint en aldrei.


mbl.is Spá 0,75 prósentustiga vaxtalćkkun
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband