Bloggfćrslur mánađarins, ágúst 2010

Fjölmiđlaumfjöllun

Allir ţekkja ţađ ţegar eitthvađ sem mađur ţekkir vel kemst í ađalfréttir hversu oft er rangt fariđ međ einstaka stađreyndir - stađarheiti osfr. Ţetta veldur ţví ađ mađur -réttilega - er ađeins á varđbergi gagnvart fréttaflutningi.  Skýringin sem mađur hefur fengiđ á ţessari ónákvćmni hjá frétta- og blađamönnum er sú ađ ţeir ţurfi ađ skaffa svo og svo marga dálksentímetra eđa mínútur og hafa ţví ekki tíma til ađ "dobbelttjékka" stađreyndir.  

Eftir ađ hafa sest á ţing kemst mađur jafnframt ađ ţví ađ ţađ eru alltaf einhverjir sem eru ađ búa til fréttir. Ţađ sem er helst í fréttum er eitthvađ sem hentar - oftast ráđamönnum (sbr. "stráklingana" hans SJS og Magma) og einhverjir setja af stađ oft til ađ fela/breiđa yfir ţađ sem raunverulega er fréttnćmt en er óţćgilegt ađ hafa í umrćđunni - smjörklípur .

Nú síđustu daga hefur ein helsta "frétt" RÚV veriđ 2 mánađa gömul. Ţ.e. umfjöllun um eitt af síđustu frumvörpum fyrir ţinghlé - frumvarp um sektarákvćđi vegna búvörulaga og lagaumhverfi um heimasölu í mjólkurframleiđslu.

Í gćr hafđi samband viđ miđ ein ađ fréttakonum RÚV (Anna Kristín Pálsdóttir) og átti viđ mig ágćtt samtal sem skilađi sér í skriflegri frétt á RÚV-netmiđli sem var alveg í samrćmi viđ samtaliđ. Frétta viđtaliđ sem birt var í sex-fréttatíma útvarps og sjöfréttum sjónvarps var auđvitađ klippt og skoriđ og sumt mikilvćgt skiliđ eftir - eins og gengur međ svo knappt fréttaform. En ég var bara sáttur viđ fréttakonuna og ţađ sem hún hafđi eftir mér.

Ţađ sama er ekki hćgt ađ segja um fréttalesarann og margfaldan reynslubolta í fréttastjórnun Boga Ágústsson. Í svokölluđu "helsti" var rangtúlkun orđa minna alger - leikrćnir tilburđir lesarans og áherslur međ ţeim hćtti - ađ mađur spyr sig hvar er hlutleysi RÚV? - hvar er óháđur fréttaflutningur RÚV? en ekki fréttatilbúningur!!

"Enga samkeppni á búvörumarkađi - eitt stórt bú" var sagt ađ ég hefđi haft fram ađ fćra!!"

Sannleikurinn er ađ samkeppnislög gilda ekki um búvörulögin. Stađreyndin er ađ ţađ er opinber verđlagning á mörgum helstu nauđsynjum mjólkurvörum fjölskyldna í landinu. Í máli mínu viđ fréttamann RÚV kom fram ađ besta er ađ hafa blandađ hagkerfi ţar sem kostir samkeppni fá ađ njóta sín, en komiđ í veg fyrir gallana-grćđgina sem fylgir óheftri markađsvćđingu. 

Ţađ er í gildi samningur milli kúabćnda og ríkisvaldsins um mjólkurframleiđsluna ţar sem bćđi koma fram réttindi og skyldur. Ţau sjónarmiđ sem fréttalesari RÚV virđist telja rétthćrri eru sjónarmiđ ţeirra sem ćtla sér réttindi en ćtla ekki ađ standa viđ neinar skyldur. Sömu sjónarmiđ hafa nokkrir ţingmenn Samfylkingarinnar haft og ţar komiđ í veg fyrir ađ frumvarp ţetta yrđi ađ lögum á síđastliđnum ţremur árum. Síđast ţegar ég taldi voru 63 ţingmenn á Alţingi - lýđrćđi er ekki ţegar 3-4 ţingmenn sinna sérhagsmunum og stöđva almannahagsmuni. - Ţađ er fréttnćmt.

Frumvarpiđ inniheldur jafnframt ákvćđi ţar sem heimilađ er ađ vinna og selja 10-15ţúsund lítra í heimasölu. - Ţađ er fréttnćmt og nýjung.

Ef vinnslan verđur stćrri er ekki ósanngjarnt ađ slík fyrirtćki starfi međ sama hćtti og önnur í mjólkuriđnađi og noti til ţess mjólk innan greiđslumarks. - Annađ vćri ójafnrćđi og fréttnćmt.


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband