Bloggfćrslur mánađarins, febrúar 2011

En fjölmiđlum?

Áhugavert vćri ađ sjá tölur yfir traust á fjölmiđlum - ekki síst í ljósi síđustu útspila ţeirra á blađamannafundi Forseta Íslands og í viđtölum á eftir viđ stjórnmálamenn og svokallađa álitsgjafa.

Ţetta er mikilvćgt ţví á nćstu vikum munu fjölmiđlar ţurfa ađ fjalla um Icesave III á málefnalegan hátt - ţar sem ţeir verđa ađ forđast hrćđsluáróđur. Ef ţeir vilja fylgja einni stefnu frekar en annarri eiga ţeir ađ lýsa ţví yfir en ekki fela stefnumörkun sýna inn í fréttum eđa í umfjöllun. M.a međ ţví ađ velja sér viđmćlendur sem eru á sömu skođun og fjölmiđillinn.

En nú vandast vandi RÚV - ţar sem ţađ á ađ fjalla međ hlutlausum hćtti um málin.!!! Hefur ţeim tekist ţađ upp á síđkastiđ? Icesave I?? Icesave II ??!! Synjun Forseta á Icesave II??!! ICesave III? Umfjöllun eđa réttara sagt umfjöllunarleysi um brot umhverfisráđherra á landslögum?? ESB umfjöllun Spegilsins ofl??? - og svo mćtti lengi upptelja. Var botninum náđ í gćr á blađamannafundinum og í umfjölluninni í kjölfariđ?

 Annađ sem áhugavert vćri ađ skođa en ţađ er traust á sveitarstjórnarstiginu - öđru en Borgarstjórn R-Vík sem hefur litlu meira traust en Alţingi. - Mig grunar ađ víđa á Landsbyggđinni -allaveganna  -muni ţađ skora nokkuđ hátt.

En ţađ er glćsilegt ađ sumar stofnanir samfélagsins eins og lögregla, Landhelgisgćsla og Háskóli Íslands skuli skora svona hátt í mati á trausti. Ţađ er traustvekjandi.


mbl.is Treysta Landhelgisgćslu, lögreglu og HÍ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Flaggađ fyrir forseta vorum - hann treystir ţjóđinni


Umrćđa á villigötum

 Ég er sammála Brynjari Níelssyni og reyndar mjög mörgum öđrum ađ ađalatriđiđ í Hćstaréttarmálinu sé ađ ráđherrar fari ađ lögum. Til ađ rugla umrćđuna blanda menn umhverfisvernd, and-atvinnustefnu VG og jafnvel femínisma saman viđ til ađ réttlćta lögbrotiđ. - Um ţađ snýst máliđ ekki.

Birti hér fyrir neđan grein sem birtist í Sunnlenska fréttablađinu í vikunni - um ţetta mál.

Umrćđa á villigötum

  

Enginn efast um skođanir umhverfisráđherra á virkjunum og áhuga á ađ vernda umhverfiđ. Trúlega hefur vaskleg framganga hennar á ţeim vettvangi valdiđ ţví ađ ţingflokkur og formađur VG kusu hana sem ráđherra umhverfismála.

En í máli Flóahrepps gegn umhverfisráđherra var ekki veriđ ađ fjalla um ţau störf eđa skođanir ráđherra. Dómur hérađsdóms og Hćstaréttar snerist um ađ ráđherra hefđi ekki fariđ ađ lögum. Ţar var ekki veriđ ađ fjalla um umhverfismál. Ráđherra braut á stjórnskipunarlegum rétti sveitarfélaga varđandi skipulagsmál. Sama málaflokk og ráđherrann ber ábyrgđ á. Samt kom í ljós ađ lítill sveitahreppur og hans lýđrćđislegu kosnu fulltrúar og embćttismenn túlkuđu lögin rétt en ráđherrann rangt. Ţađ hlýtur ađ hafa einhverjar afleiđingar ţegar ráđherrar misbeita valdi sínu. Höfum viđ ekkert lćrt frá hruni? Lćrđum viđ ekkert af Rannsóknarskýrslu Alţingis? Ćtlum viđ ekki ađ fara eftir ţingsályktun 63-0 um ađ formgera stjórnsýsluna, bćta verklag og auka ábyrgđ?

Nýtt siđferđi?

Ţađ er svo međ ólíkindum međ hvađa hćtti ţingmenn stjórnarliđsins og ráđherrar brigsla lýđrćđislega kosnum fulltrúum sveitarfélaga um mútuţćgni og annarleg sjónarmiđ. Hćstiréttur hreinsađi ţá af öllum slíkum ávirđingum. Ráđherrar og ţingmenn skulda ţessu fólki afsökunarbeiđni og ćttu ađ líta í eiginbarm áđur en ţeir tala niđur til fólks sem sýnt hefur af sér meiri og betri ţekkingu á lögum og stjórnsýslu.

Nýtt Ísland?

Ţađ er líka einnar umrćđu virđi ađ fjalla um fréttaumfjöllun ríkisfjölmiđilsins RÚV. Formađur og varaformađur VG fara međ eignarhald ríkisins og eftirlit á miđlinum. Ţađ var eftirtektarvert ađ á fyrsta sólarhring eftir dóm Hćstaréttar tókst RÚV ađ forđast fréttina eins og köttur heitan graut. Ţađ virtist ekki vera mikiđ mál á ţeim bć ađ ráđherra hefđi veriđ dćmdur í Hćstarétti fyrir ađ fara ekki ađ lögum.

Ađalatriđiđ  í ţessu máli er hinsvegar ađ umhverfisráđherra braut lög. Eftir ráđherranum hefur veriđ haft – bćđi í fjölmiđlum og á ţingi – ađ hún sé í pólitík og allar ákvarđanir hennar séu pólitískar. Engin afsögn. Engin iđrun. Engin afsökunarbeiđni.

Og hvađ mun nú gerast? Mun ráđherrann stađfesta skipulag Flóahrepps? Mun ráđherrann stađfesta skipulag vegna Hvamms- og Holtavirkjana í Skeiđa- og Gnúpverjahreppi – en ţađ skipulag hefur beđiđ stađfestingar ráđherra á 3. ár.

Atvinnuleysiđ og landflóttinn mun ekki minnka og réttlćtiskennd landsmanna vaxa fyrr en ráđherrar fara ađ lögum og viđ förum ađ fylgja uppbyggjandi atvinnustefnu.


mbl.is Umhverfisráđherra á ađ fara ađ lögum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Hoggiđ í sama knérunn

Ţrátt fyrir margar umrćđur í ţinginu um öfgapólitík umhverfisráđherra - ţrátt fyrir niđurstöđu Hérađsdóms, ţar sem umhverfisráđherra var dćmd fyrir lögbrot - og ţrátt fyrir ađ Hćstiréttur hafi stađfest dóm í undirrétti - já ţrátt fyrir allt lemur umhverfisráđherra höfđi viđ stein.

Stađreyndin er sú ađ engin er lagastođin fyrir gjörningum umhverfisráđherra. Stađreynd er líka sú ađ umhverfisráđherra reyndi ađ láta breyta skipulagslögunum ţannig ađ ţađ vćri bannađ ađ láta framkvćmdarađila greiđa fyrir sannanlegan skipulagskostnađ sveitarfélags. Alţingi hafnađi hugmyndum umhverfisráđherra vegna ţess ađ ţađ er ekki skynsamlegt ađ sveitarfélög séu skyldug ađ greiđa kostnađ 3.ađila. Lögin voru samţykkt í september 2010.

 Samt ćtlar ráđherra ađ reyna ađ láta umrćđuna snúast um ţađ ađ lögin séu ekki skýr. Ţau eru skýr ráđherranum og öfga skođunum hennar var hafnađ. Ţađ sama gerđist í dag í Hćstarétti - öfgaskođunum ráđherrans var hafnađ og á hana sönnuđ lögbrot.

Ţađ eina rétt sem ráđherrann gerđi í stöđunni -vćri ađ segja af sér. 


Viđ hljótum ađ krefjast afsagnar ráđherrans

Ţrátt fyrir ađ umhverfisráđherra fengi hverja ráđlegginguna á fćtur annarri ţá hlustađi ráđherra ekki á eitt né neitt. Margir urđu til ađ benda ráđherranum á ađ hún hefđi ekki lagastođ í ađ hafna ađalskipulagi Flóahrepps.

 Og ţegar niđurstađa Hérađsdóms lá fyrir var ţađ mér og fleirum óskiljanlegt af hverju ráđherrann hlustađi ekki á ţau góđu ráđ. Ţess í stađ setti ráđherrann undir sig hausinn og má segja ítrekađi lögbrot sitt međ ţví ađ áfrýja til Hćstaréttar.

 Nú hefur ćđsti dómstóll landsins talađ - ráđherrann braut landslög. Afleiđing af slíkum embćttisafglöpum (sem margir reyndu ađ benda ráđherranum á í tíma ) - afleiđingin hlýtur ađ verđa afsögn ráđherrans. Annađ vćri stađfesting á ţví ađ viđ höfum ekkert lćrt af Rannsóknarskýrslu Alţingis. Ţví vil ég ekki trúa.


mbl.is Sömu lög fyrir Flóahrepp og ađra
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband