Bloggfćrslur mánađarins, júlí 2010

Hvar á ađ byggja?

Á fundi sem haldinn var á Selfossi í gćrkveldi ađ frumkvćđi stéttarfélaganna á suđurlandi kom fram eindreginn stuđningur ţingmanna kjördćmisins sem og fundarmanna um ađ uppbygging fangelsa verđa áfram á Litla-Hrauni.

Máliđ hefur veriđ nógu lengi í nefndum. Áriđ 2008 var komin niđurstađa ţess efnis ađ hagkvćmast vćri ađ byggja viđ á Litla-Hrauni. En ţví miđur var ekki fariđ í framkvćmdir.

Margir eru á biđlista til ađ afplána m.a  fjársektir. Ef ekkert verđur ađ gert munu ţćr falla niđur. 

Dómskerfiđ undirbýr sig undir stórfellda aukningu mála - m.a sakamála vegna hrunsins.

Er ekki rétt ađ hćtta ađ svćfa málin í nefndum -dusta rykiđ á áćtlunum 2008 og hefja framkvćmdir sem fyrst. Nóg er um vinnufúsar hendur.


mbl.is Bygging nýs fangelsis bođin út
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband