Betra seint en aldrei

Vaxtastigið í landinu er að nálgast það sem það hefði þurft að vera fyrir allaveganna 18 mánuðum. Sá doði sem ríkir í samfélaginu er að stórum hluta að kenna rangri vaxtapólitíkur Seðlabankans. -  Þó ekki ætli ég að gera lítið úr öðrum þáttum eins og skuldsetningu fyrirtækja og heimila og - vangetu fjármálakerfisins og stjórnvalda að leysa úr þeim vanda.

Við höfum beðið lengi efir að vaxtastigið verði eðlilegt - það er á réttri leið.

Við höfum líka beðið lengi eftir aðgerðum ríkisstjórnar í skuldaleiðréttingum - kannski gerist eitthvað.

Allaveganna má segja - að betra er seint en aldrei.


mbl.is Spá 0,75 prósentustiga vaxtalækkun
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: corvus corax

Aðgerðir ríkisstjórnarinnar í skuldaleiðréttingum ...það verður í fyrsta lagi eftir helgi.

corvus corax, 1.12.2010 kl. 14:31

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband