Frábćrt framtak

Ţađ var fjölmennt á opnunarhátíđ heimamanna ţegar umferđ var hleypt á nýju Hvítárbrúna. Frábćrt framtak sex kvenna sem ćttađar eru úr Tungunum en búa í Hrunamannahreppi í samstarfi viđ JÁ-verktaka. Ekkert mál ađ steikja kleinur í hundrađi, kaffi, gos og annađ međlćti. Hugmyndin kviknađi um helgina - framkvćmdin var komin á fullt á mánudegi.

Svona jákvćđni, kraft og samheldni vantar víđa í íslenskt samfélag. En í samfélagi uppsveita Árnessýslu er nćgt frambođ slíkra krafta og er veltekiđ af samborgurum. Enda mćttu hundruđir Hreppamanna, Tungnamanna og nágranna úr samliggjandi sveitum.

Svona á ađ halda veislu. Ţetta var virkilega skemmtilegt.Nýja Hvítárbrúin 003


mbl.is Fagna opnun Hvítárbrúar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

til hamingju međ brú úr Dönsku sementi á landsvćđi íslensks grćnmetis. 9 menn misstu vinnuna í gćr í íslenskum sementsiđnađi en sá danski styrkist. Veljum meira en bara íslenskt grćnmeti.

Íslenskt grćnmeti (IP-tala skráđ) 1.12.2010 kl. 21:47

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband