Niðurskurður heilbrigðisstofnanna og samgöngur
3.11.2010 | 10:20
Steingrímsfjarðarheiði lokuð, Holtavarðarheiði lokuð, Víkurskarð lokað, ýmsir aðrir fjallvegir lítt færir eða hægfærir vegna hálku og snjóa. Hvorki hægt að sigla til Landeyjahafnar né fljúga til Eyja.
Í dag er 3. nóvember á einu albesta veðurári í langan tíma. Það eiga eftir að koma meiri veður - fleiri lokanir - í vetur.
Skildi ríkisstjórn VG og Samfylkingar enn hafa á stefnuskrá sinni að leggja niður heilbrigðisstofnanir á Landsbyggðinni?
Beðið með mokstur á Steingrímsfjarðarheiði | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.