
...eru mættir í Hrunamannahrepp. Tók þessa mynd í dag af álftunum sem vekja mann nú með sínum svanasöng á morgnanna. Heilu breiðurnar af álftum eru nú mættar í kornakrana allt um kring og kippa sér litið upp við þó keyrt sé framhjá þeim í nokkra metra fjarlægð. Frá stofuglugganum virðist sem stórir fjárhópar séu á túnunum. Það verður þó að segja eins er að ekki gleður þessi vorboði alla jafnmikið - sérstaklega ekki bændur með sínar nýræktir.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.