Eđlilegt í ljósi máls

 

Spurning er hvort ummćli forsvarsmanna BÍ hafi veriđ ţess eđlis ađ ástćđa hafi veriđ ađ ćtla ađ samtökin hefđu brotiđ gegn samkeppnislögum?  

Ţađ er líka álitamál hvort tíma Samkeppniseftirlitsins er best variđ í ţetta mál eđa hefđi veriđ nćrri lagi ađ skođa betur samkeppni á smávörumarkađi? Var ţađ ekki sama regluverk sem leyfđi samruna Hagkaups, Bónus og 10-11?

Bćndasamtök Íslands eru, og verđa málsvari bćnda og ţađ er eđlilegt ađ slík samtök fjalli um kjaramál félagsmanna sína.  Á sama hátt setur ASÍ fram ályktanir um hćkkun launa og Samtök atvinnulífsins álykta um nauđsyn ţess ađ sátt náist um ađ hćkka ekki laun. Ummćli forsvarsmanna slíkra samtaka og ályktanir eru til ţess fallnar ađ verja hagsmuni félagsmanna sinna á sama hátt og BÍ ber ađ verja hagsmuni bćnda. Ţađ er skylda en ekki ólögleg ađgerđ.


mbl.is Bćndasamtökin áfrýja úrskurđi Samkeppniseftirlitsins
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband