Sjónarspil á ţingi - sérkennileg forgangsröđun.

Birti hér grein sem birtist fyrst í Fréttablađinu síđastliđinn föstudag 12.ág.  - Hún fjallar um hvernig forgangsröđun verkefna er hjá núverandi ríkisstjórnarflokkum.

Sjónarspil á ţingi – sérkennileg forgangsröđun

  

Á fyrsta nefndafundi Alţingis eftir sumarfrí var ţađ val ríkisstjórnarflokkanna ađ kalla saman ţrjár nefndir utanríkismálanefnd, sjávarútvegs- og landbúnađarnefndar og umhverfisnefnd. Málefniđ var fundur í Alţjóđahvalveiđiráđinu sem haldinn var fyrr í sumar.

Á ţeim fundi urđu engar breytingar á stefnu Íslands – embćttismenn ţjóđarinnar unnu sína vinnu faglega og vel. Stóđu á rétti okkar til veiđa og unnu ađ ţví ađ gera vinnu Alţjóđahvalveiđiráđsins marktćka og skynsama.

Ţessum vinnubrögđum fannst - formönnum utanríkismálanefndar og umhverfisnefndar – greinilega ekki nćgjusamlega vel af verki stađiđ og töldu forgangsmál ađ fara yfir máliđ međ ţessum ţremur nefndum.

 

Nú er ţađ svo ađ sjávarútvegs- og landbúnađarráđherra fer međ málefni hvalveiđa. Á ţeim ráđherrastóli situr einn ţingmađur VG - samflokksmađur formanns utanríkismálanefndar. Ţeir mega vera ósammála um ţetta eins og annađ. Ţađ er einnig ţannig ađ ekkert athugavert er ađ kalla saman nefndir til ađ fjalla um mikilvćg mál – og nauđsynlegt ađ upplýsa ţingmenn um stöđuna.

 

Stóra spurningin er ţessi; er ţetta ţađ mál sem hefur hćstan forgangskvóta hjá formanni utanríkismálanefndar og ríkisstjórn VG og Samfylkingar.

Í ţví sambandi vil ég minna á beiđni undirritađs og einnig beiđni Sigmundar Davíđs Gunnlaugssonar formanns Framsóknar frá ţví fyrr í sumar- ađ kalla saman utanríkismálanefnd ásamt sjávarútvegs- og landbúnađarnefnd til ađ fjalla um viđrćđur viđ ESB.

Ekki síst í ljósi ţess ástands sem er á evrunni og fjármálamörkuđum í Evrópu og vestanhafs.

En einnig vegna sérkennilegra yfirlýsinga utanríkisráđherra um ađ Ísland ţurfi engar undanţágur í sjávarútvegsmálum og ađ utanríkisráđherra einn geti mótađ samningsskilyrđi Íslands. Jafnframt ástćđur ţess ađ samningahópar um landbúnađar- og sjávarútvegsmál funda ekki međ reglulegum hćtti og ástćđur ţess ađ utanríkisráđherra hefur ekki haft samráđ viđ hagsmunasamtök, alţingismenn o.fl. eins og kveđiđ var á um ţegar sótt var um ađild. 

Vćri ekki mikilvćgara ađ fjalla á opnum fundi um ESB viđrćđurnar. Ţar eru ţó breyttar ađstćđur sbr efnahagshrun landa Suđur-Evrópu. En einnig vegna ţess ađ ţar virđist ráđherra utanríkismála fara frjálslega međ samţykktir Alţingis og stefnu.

 

En – nei ađ mati formanns utanríkismálanefndar og ţeirra sem stýra för hjá ríkisstjórn VG og Samfylkingar var ţađ efst í forgangsröđ ađ fjalla um fund sem haldinn var fyrir mánuđi um hvalveiđar.

-          Hér liggur eitthvađ undir steini! Skyldi ţađ vera fiskur? Eđa eitthvađ annađ – evt ESB?


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband